Edgar Froese
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Edgar Willmar Froese (6. júní 1944 – 20. janúar 2015) var þýskur tónlistarmaður og brautryðjandi í raftónlist. Hann hóf feril sinn um miðbik 1960 og er þekktastur fyrir að vera stofnandi þýsku hljómsveitarinnar Tangerine Dream. Hann gaf jafnframt út sóló plötur og notaði nafnið Edgar Froese fram til ársins 2003 en eftir það Edgar W. Froese.

Remove ads
Tenglar
- Tangerine Dream founder Edgar Froese dies grein í the Guardian, 23. janúar 2015.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads