Electric Six
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Electric Six er sextett frá Detroit í Bandaríkjunum stofnaður árið 1996 (þá sem The Wildbunch) sem spilar blöndu af þungarokki, fönki og diskótónlist.

Meðlimir
Hljómsveitin samastóð upprunalega af Dick Valentine (söngur), Rock and Roll Indian (gítar), Surge Joebot (gítar), Disco (bassi), M (trommur) og Tait Nucleus (hljóðblöndun).
Útgefið efni
Breiðskífur
Smáskífur
Tenglar
- Vefsíða Electric Six
- Electric Six textar Geymt 18 janúar 2005 í Wayback Machine
- Grínmyndband með George W. Bush og Tony Blair þar sem tónlist Electric Six er notuð.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads