Emmanuelle Vaugier
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Emmanuelle Vaugier (fædd 23. júní 1976) er kanadísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Two and a Half Men og CSI: NY.
Einkalíf
Vaugier fæddist í Vancouver, Bresku Kólumbíu í Kanada og er af frönskum uppruna.
Ferill
Fyrsta hlutverk Vaugier var í sjónvarpsmyndinni A Family Divided frá árinu 1995. Síðan þá hefur hún leikið í nokkrum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Fyrsta stóra hlutverk hennar í sjónvarpi var í sjónvarpsþættinum Madison sem Noella D'Angelo. Árið 2002 var Vaugier boðið hlutverk í sjónvarpsþættinum Smallville sem Dr. Helen Bryce. Árið 2004 var henni boðið hlutverk í sjónvarpsþættinum One Tree Hill sem Nicki.
Frægustu hlutverk Vaugier í sjónvarpi eru, rannsóknarfulltrúinn Jessica Angell CSI: NY og Mia í Two and a Half Men.
Vaugier hefur komið fram sem gestaleikari í sjónvarpsþáttum á borð við: Breaker High, Higher Ground, Charmed, Veronica Mars, Monk og Human Target. Hún hefur komið fram í kvikmyndum á borð við: Saw II, 40 Days and 40 Nights, Far Cry og Saw IV.
Remove ads
Kvikmyndir og sjónvarp
Remove ads
Heimildir
- Fyrirmynd greinarinnar var „Emmanuelle Vaugier“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 11. apríl 2011.
- Emmanuelle Vaugier á IMDb
Tenglar
- Emmanuelle Vaugier á IMDb
- http://www.emmanuellevaugier.com Heimasíða Emmanuelle Vaugier
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads