Engifersætt
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Zingiberaceae eða engiferætt er ætt blómstrandi plantna með um 50 ættkvíslum með um 1600 þekktum tegundum[2] ilmríkra fjölærra jurtkenndra plantna með skriðulum jarðstönglum eða hnýðum. Margar tegundir ættarinnar eru mikilvægar skrautplöntur, krydd, eða lyfjaplöntur. Meðal skrautplantna ættarinnar eru Alpinia, Curcuma alismatifolia, Globba, Hedychium, Kaempferia, Etlingera elatior, Renealmia, og engifertegundir (Zingiber). Kryddjurtir eru meðal annars; engifer (Zingiber), galangal Alpinia galanga , Aframomum melegueta, Zingiber mioga, Aframomum corrorima, túrmerik (Curcuma), og Kardimomma (Amomum, Elettaria).




Remove ads
Einkenni
Meðlimir ættarinnar eru smáar til stórar jurtkenndar plöntur með tvíraða laufum með grunnstæðum slíðrum sem skarast til að mynda stöngul ("pseudostem"). Plönturnar eru ýmist sjálfberandi eða ásetar. Blómin eru tvíkynja, yfirleitt aðeins hægt að skifta í tvo eins hluta ("strongly zygomorphic"), blómskipunin er kvíslskúfur, afmarkast af áberandi, spírallaga raðað háblöðum. Blómhlífin samanstendur af tvemur hvirfingum, samvöxnum pípulaga bikar og pípulaga krónu með einn flipa stærri en hina tvo. Blómin yfirleitt með tvo gervifræfla samvaxna til að mynda krónublaðslega vör, og eru aðeins með einn frjóan frævil. Egglegið er undirsætið og fyrir ofan eru tveir hunangskirtlar, frænið er trektlaga.
Sumar ættkvíslir gefa af sér ilmolíur ("essential oil") sem eru notaðar í ilmvatnsframleiðslu (Alpinia, Hedychium).
Remove ads
Útbreiðsla
Engiferætt vex í hitabeltissvæðum Afríku, Asíu og Ameríku, með mesta fjölbreytni í Suðaustur Asíu.
Flokkunarfræði
- Subfamily Siphonochiloideae
- Tribe Siphonochileae
- Aulotandra
- Siphonochilus
- Tribe Siphonochileae
- Subfamily Tamijioideae
- Tribe Tamijieae
- Tamijia
- Tribe Tamijieae
- Subfamily Alpinioideae
- Tribe Alpinieae
- Aframomum -
- Alpinia - Galangal
- Amomum
- Cyphostigma
- Elettaria - Kardimomma
- Elettariopsis
- Etlingera
- Geocharis
- Geostachys
- Hornstedtia
- Leptosolena
- Paramomum
- Plagiostachys
- Renealmia
- Siliquamomum (incertae sedis)
- Vanoverberghia
- ×Alpingera F. Luc-Cayol (Alpinia × Etlingera) - ættkvíslablendingurd
- Tribe Riedelieae
- Burbidgea
- Pleuranthodium
- Riedelia
- Siamanthus
- Tribe Alpinieae
- Subfamily Zingiberoideae
- Tribe Zingibereae
- Boesenbergia
- Camptandra
- Caulokaempferia (incertae sedis)
- Cautleya
- Cornukaempferia
- Curcuma - Kúrkúma
- Curcumorpha
- Distichochlamys
- Haniffia
- Haplochorema
- Hedychium
- Hitchenia
- Kaempferia
- Laosanthus
- Nanochilus
- Paracautleya
- Parakaempferia
- Pommereschea
- Pyrgophyllum
- Rhynchanthus
- Roscoea
- Scaphochlamys
- Smithatris
- Stadiochilus
- Stahlianthus
- Zingiber - Engifer
- Tribe Globbeae
- Gagnepainia
- Globba
- Hemiorchis
- Tribe Zingibereae
Tilvísanir
Ytri tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads