Engjakambjurt
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Engjakambjurt (fræðiheiti: Melampyrum pratense) er plöntutegund af sníkjurótarætt.
Engjakambjurt fannst í Vaglaskógi árið 2016 í þónokkrum mæli og er það eini þekkti fundarstaður hennar á Íslandi. Fundurinn kom nokkuð á óvart þar sem stofnstærð tegundarinnar í Vaglaskógi er stór og erlendis dreifir hún sér með maurum.[1]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads