Enskur cocker spaniel
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Enskur cocker spaniel er hundategund ættuð frá Spáni en þar var hann fyrst ræktaður á 14. öld. Hann hlaut viðurkenningu The English Kennel Klub árið 1892. Á 4. áratug 20. aldar var hann vinsælasta hundategund Bretlands.
Remove ads
Einkenni


Enskur cocker spaniel hefur einstaka skapgerð; er rólyndur og blíður, en einmitt skapgerðin gerir hann eins vinsælan og hann í raun og veru er. Hann hefur löng, droplaga eyru. Feldurinn er silkimjúkur og finnast margir mismundandi litir, m.a.:
- Solid (einlitir; svartir, rauðir, brúnir eða gylltir) hvítur blettur á bringu er leyfilegur.
- Solid & Tan (einlitir í áðurnefndum litum með rauðum blettum fyrir ofan augu, rauðu svæði á bringu, fótum og afturhluta)
- Roan (yrjóttir, hvítir með áðurnefndum litum)
- Roan & Tan
- Tvílítir
- Tvílitir og Tan
- Þrílitir
Solid (einlitur) er ríkjandi litur, og sá svarti er mest ríkjandi.
Feldurinn þarfnast kembingar nokkrum sinnum í viku og klippingar 4-6 sinnum á ári. Huga þarf vel að eyrum og augum.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads