Equisetum debile
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Equisetum debile er elfting sem finnst sumsstaðar í tempruðum hluta Asíu[1] (Suðaustur Asíu, Kína, Indlandi, Nepal og Sri Lanka).[2] Hún er stundum talin undirtegund af Equisetum ramosissimum undir nafninu E. ramosissimum subsp. debile.[3]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads