Equisetum scirpoides
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Smáeski (fræðiheiti: Equisetum scirpoides Michx.[1] er smávaxnasta tegund elftinga (15 til 30 sm) og er útbreiðslan í kring um heimskautsbaug. Það er stundum notað sem gróður í kring um tjarnir. E. scirpoides var uppgötvuð og lýst af franska grasafræðingnum André Michaux.[2]
Remove ads
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads