Eystrahorn

From Wikipedia, the free encyclopedia

Eystrahornmap
Remove ads

Eystrahorn er fjall (756 m) fremst á Hvalnesi austan við Lón í Austur-Skaftafellssýslu. Á milli Eystrahorns og Vestrahorns er löng sandfjara og innan þess tveir firðir eða lón, Papafjörður og Lónsfjörður. Eystrahorn er snarbratt fjall, að mestu úr gabbró og líparít. Ýmsir málmar svo sem járn, sink, silfur og gull hafa fundist í fjallinu.[1]

Staðreyndir strax Land, Sveitarfélag ...

Fyrrum hét fjallið líka Hvalneshorn[2][3] og Austurhorn[4][5].

Á Höfn var blaðið Eystrahorn gefið út.[6]

Remove ads

Tilvísun

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads