Hvalnes
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Hvalnes í Lóni er austasti bær í Austur-Skaftafellssýslu og stendur undir Eystrahorni. Hvalneskrókurinn var löggild siglingahöfn 1912. Þar var byggður viti árið 1954. Tyrkir komu á land á Hvalnesi árið 1627 en fundu ekkert fólk, því það var allt í seli.

Heimildir
- „Hvalnes, Eystra Horn“. Sótt 20. febrúar 2006.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads