Alþjóða skáksambandið

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Alþjóða skáksambandið (franska Fédération Internationale des Échecs, skammstafað FIDE), er alþjóðlegt samband skáksambanda, setur alþjóðlegar skákreglur, reiknar og skráir skákstig skákmanna og skipuleggur heimsmeistarakeppni í skák. Stofnað í París í Frakklandi 24. júlí 1924. Forseti er Kirsan Ilyumzhinov, sem jafnframt er forseti Kalmikyu, sjálfstjórnarhéraðs í Rússlandi.

Forsetar FIDE [1]

Heimsmeistarakeppni í skák FIDE

Nánari upplýsingar Ár, Meistari ...


Remove ads

Heimsmeistaramót kvenna í skák

Nánari upplýsingar Ár, Meisteri ...

Tenglar

Loading content...
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads