Fargesia nitida

From Wikipedia, the free encyclopedia

Fargesia nitida
Remove ads

Fargesia nitida er hnaus-bambus upprunninn frá Szechwan, Kína. Meðalstór til smár og mjög þolinn fyrir kulda, en þolir ekki háan sumarhita. Þessi tegund blómstraði síðast árin 2002-2005, svo ekki er búist við blómgun næstu 120 árin.[2] Þessi blómgun hefur valdið hinum viðkvæma stofni risapöndu erfiðleikum því þær lifa nær eingöngu á bambus.[3]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads