Fjallabrúðuætt
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fjallabrúðuætt (fræðiheiti: Diapensiaceae) er ætt með 15 tegundum sem skiftast á milli 5-6 ættkvísla.[2] Þær vaxa aðallega í fjallendi eða á norðlægum slóðum. Ein tegund vex villt á Íslandi; fjallabrúða.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads