Fjallabrúða
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fjallabrúða (fræðiheiti: Diapensia lapponica[2][3]) er dvergvaxinn sígrænn runni.[4] Fjallabrúða er vex á norðurhveli jarðar, ekki þó vestast í N-Ameríku og A-Asíu.[5] Á Íslandi vex hún eingöngu til fjalla á norðanverðu landinu.[6]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads