Flå

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Flå er sveitarfélag í Buskerud-fylki í Noregi. Íbúar sveitarfélagins voru 998 1. janúar 2006 og flatarmál þess er 705 km². Nágrannasveitarfélög eru Sør-Aurdal í norðri, Ringerike í austri, Krødsherad og Sigdal í suðri, Nore og Uvdal í vestri og Nes í norðvestri.

Staðreyndir strax
Remove ads

Skjaldarmerki

Skjaldarmerki Flå sýnir björn, en svæðið var gósenland bjarna á þeim tíma sem birni var enn að finna í Buskerud.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads