Fossvogslaug
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fossvogslaug er fyrirhuguð sundlaug í Fossvogsdal milli Reykjavíkur og Kópavogs. Hún verður nálægt grunnskólum dalsins, Snælandsskóla og Fossvogsskóla.[1]
Árið 2021 var undirrituð viljayfirlýsing borgarstjóra Reykjavíkur og bæjarstjóra Kópavogs um byggingu laugarinnar en árið 2024 var laugin ekki í áætlunum þéttbýlisstaðanna fyrrnefndu. [2]
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads