Francis Crick

From Wikipedia, the free encyclopedia

Francis Crick
Remove ads

Francis Harry Compton Crick (8. júní 191628. júlí 2004) var enskur sameindalíffræðingur sem er frægastur fyrir að hafa uppgötvað byggingu DNA-sameindarinnar ásamt James D. Watson og Maurice Wilkins árið 1953. Þeir þrír fengu saman Nóbelsverðlaun í læknisfræði fyrir uppgötvun sína árið 1962. Uppgötvun þeirra byggði að stórum hluta á athugunum Rosalind Franklin sem bentu til þess að sameindin væri gormlaga.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Steindur gluggi í matsal Caius College í Cambridge til minningar um Crick.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads