Franz Anton Mesmer

From Wikipedia, the free encyclopedia

Franz Anton Mesmer
Remove ads

Franz Anton Mesmer (fæddur 23. maí 1734 - 5. mars 1815) var þýskur læknir sem hóf að kanna áhrif segulmagns á líkamann. Kenning hans fólst í því að innra segulmagn líkamans gæti haft áhrif á fólk og læknað það. Síðar kom í ljós að sá bati sem margir sjúklingar Mesmers sýndu eða virtust sýna var tilkominn af öðrum völdum eða vegna dáleiðslu (sem einnig hefur verið kölluð sefjun).

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Franz Anton Mesmer
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads