Fresno
borg í Kaliforníu í Bandaríkjunum From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fresno er borg í Kaliforníu í Bandaríkjunum og höfuðsetur Fresno-sýslu. Borgin er næststærsta borg Kaliforníu sem ekki liggur við sjóinn á eftir San Jose. Fresno er í miðri Kaliforníu, milli Los Angeles og San Francisco. Íbúafjöldi borgarinnar var 542.000 árið 2020.[1]
Remove ads
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads