Freyr Alexandersson

From Wikipedia, the free encyclopedia

Freyr Alexandersson
Remove ads

Freyr Alexandersson er íslenskur knattspyrnuþjálfari sem stýrir SK Brann frá Bergen.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Meistaraflokksferill1 ...

Hann þjálfaði kvennalandsliðið í 5 ár og var aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins hjá Erik Hamrén. Freyr starfaði sem leikgreinandi fyrir HM 2018 í Rússlandi.

Freyr spilaði sem varnarmaður á fótboltaferli sínum, lengst af hjá Leikni.

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads