Fritillaria biflora
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fritillaria biflora er tegund vepjulilju frá vestur Kalifornía nyrðri Baja California.[1][2] Hún þrífst helst í chaparral og skóglendi, einnig í graslendi.[3]
Fritillaria biflora er fjölær jurt allt að 60 sm há. Hún er nefnd súkkulaði-lilja "chokolade lily" á ensku vegna þess að litur blómanna getur verið súkkulaði-brúnn, þó þau séu stundum dökk brún, grænfjólublá, eða gulgræn.[3][4]
Remove ads
Afbrigði
Tvö afbrigði eru viðurkennd:[3]
- Fritillaria biflora var. biflora -- laufin breiðlensulaga, mesta hluta útbreiðslusvæðis.
- Fritillaria biflora var. ineziana Jeps., Fl. Calif. 1: 306 (1922). -- lauf mjólensulaga, sjaldgæf, afbrigðið þekkist aðeins frá einum stað: San Mateo County
Tilvitnanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads