Fritillaria chitralensis
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fritillaria chitralensis er tegund blómstrandi plantna af liljuætt, upprunnin frá Afghanistan og Chitral héraði í norður Pakistan.[1]
Hún er náskyld hinni þekktu F. imperialis, Keisarakrónu."[2]
Fritillaria chitralensis myndar lauka allt að 30 mm að þvermáli. Stöngullinn nær 45 sm á hæð. Blómin eru bjöllulaga, lútandi, skærgul.[3]
Remove ads
References
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads