Fritillaria graeca
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fritillaria graeca er Evrópsk jurtategund af liljuætt upprunnin frá Balkanskaga (Albanía, Makedóníu, og Grikklandi)[1] Sumar eldri heimildir segja að tegundin finnist einnig í Serbíu, en öll eintök hafa reynst af afbrigðinu F. g. var. gussichiae, sem nú er talið sér tegund nefnd Fritillaria gussichiae.[2].
Remove ads
Lýsing
Fritillaria graeca er með blóm með rauðum og hvítum röndum og líkist mjög litlum bjöllum - ein á hverjum stilk. Blómgun er á milli apríl og maí. Hún verður um 25 sm há.[3][4]
- Undirtegundir[5]
- Fritillaria graeca subsp. graeca - austur og suður Grikkland og Krít
- Fritillaria graeca subsp. thessala (Boiss.) Rix[6] - Albanía, Makedónía, norður Grikkland
- Áður meðtaldar
- Fritillaria graeca var. gussichiae, nú nefnd Fritillaria gussichiae
- Fritillaria graeca var. skorpili, nú nefnd Fritillaria skorpili
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads