Fritillaria pluriflora
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fritillaria pluriflora er sjaldgæf Norður Amerísk tegund af liljuætt.[1][2][3]
Þessi planta vex aðallega í N-Kaliforníu. Hún vex einkum í leirjarðvegi í Kyrrahafsmegin í Klettafjöllum.[2]
Remove ads
Lýsing
Fritillaria pluriflora myndar upprétta stöngla sem verða milli 10 - 15 sm háir. Hún hefur allt að tíu þykk, löng, lensulaga blöð með bylgjuðum jöðrum,sem eru flest niður við jörð. Lútandi blómið er með skærbleik krónublöð, hvert 1 - 4 sm langt. Í miðju hvers blóms er bleik til gul fræva og skærgulir fræflar.[1]
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads