Fritillaria sororum
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fritillaria sororum er fjölær planta af liljuætt, sem eingöngu hefur fundist í Taurus fjöllum í suður Tyrklandi.[1][2][3][4]
Sumar heimildir telja þetta sömu tegund Fritillaria acmopetala.[5][6]
Remove ads
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads