Fritillaria walujewii
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fritillaria walujewii er jurt af liljuætt, upprunnin frá Asíu (Kazakhstan, Kyrgyzstan, og Xinjiang hérað í vestur Kína.
Fritillaria walujewii er fjölær laukplanta allt að 50 sm há. Blómin eru lútandi, bjöllulaga, yfirleitt dökkfjólublá með hvítum eða dekkri fjólubláum blettum en stundum fölgrænum.[1][2][3]
Tegundin er nefn til heiðurs P.A. von Walujew, fyrrum keisaralegur innanríkisráðherra Rússlands.[2]
Remove ads
Heimildir
Ytri tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads