Fritillaria walujewii

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Fritillaria walujewii er jurt af liljuætt, upprunnin frá Asíu (Kazakhstan, Kyrgyzstan, og Xinjiang hérað í vestur Kína.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Fritillaria walujewii er fjölær laukplanta allt að 50 sm há. Blómin eru lútandi, bjöllulaga, yfirleitt dökkfjólublá með hvítum eða dekkri fjólubláum blettum en stundum fölgrænum.[1][2][3]

Tegundin er nefn til heiðurs P.A. von Walujew, fyrrum keisaralegur innanríkisráðherra Rússlands.[2]

Remove ads

Heimildir

Ytri tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads