Fueled by Ramen
bandarískt hljómplötufyrirtæki From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fueled by Ramen LLC (oft stytt sem FBR) er bandarísk tónlistarútgáfa í eigu Warner Music Group. Hún var stofnuð árið 1996 í Gainesville, Flórída og á höfuðstöðvar í New York. Helstu tónlistarstefnur fyrirtækisins eru popp pönk, jaðarrokk og tilfinningarokk.
Remove ads
Listamenn
Eftirfarandi eru nokkrir listamenn og hljómsveitir sem hafa starfað hjá FBR.
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads