Fueled by Ramen

bandarískt hljómplötufyrirtæki From Wikipedia, the free encyclopedia

Fueled by Ramen
Remove ads

Fueled by Ramen LLC (oft stytt sem FBR) er bandarísk tónlistarútgáfa í eigu Warner Music Group. Hún var stofnuð árið 1996 í Gainesville, Flórída og á höfuðstöðvar í New York. Helstu tónlistarstefnur fyrirtækisins eru popp pönk, jaðarrokk og tilfinningarokk.

Staðreyndir strax Móðurfélag, Stofnað ...
Remove ads

Listamenn

Eftirfarandi eru nokkrir listamenn og hljómsveitir sem hafa starfað hjá FBR.

Tenglar

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads