Furstadæmi

From Wikipedia, the free encyclopedia

Furstadæmi
Remove ads

Furstadæmi er fullvalda ríki þar sem fursti ríkir yfir. Í sumum tilvikum er orðið einnig notað um ríki þar sem einvaldur er við völd, en hefur lægri tign en konungur, til dæmis stórhertogi. Stundum heyra furstadæmi formlega undir keisaradæmi þó þau séu í reynd sjálfstæð.

Thumb
Vaduz-höll er heimili furstans af Liechtenstein

Í Evrópu eru nú aðeins þrjú fullvalda furstadæmi: Mónakó, Andorra og Liechtenstein.

Hugtakið furstadæmi er einnig notað yfir ríki í Mið-Austurlöndum sem emír ríkir yfirm svo sem í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, Katar og Kúveit.

Nokkur örríki um heim allan hafa lýst yfir sjálfstæði sem furstadæmi, þó þau séu ekki viðurkennd af alþjóðasamfélaginu. Meðal þeirra eru Sealand, Hutt River-furstadæmið í Ástralíu, Seborga á Ítalíu og Furstadæmið Mínerva í Suður-Kyrrahafi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads