Fursti

titill þjóðhöfðingja furstadæmis From Wikipedia, the free encyclopedia

Fursti
Remove ads

Fursti (og furstynja) er titill þjóðhöfðingja sem ríkir yfir furstadæmi. Furstar eru oftast sjálfstæðir þjóðhöfðingjar sem heyra ekki undir konung, þó geir geti í sumum tilvikum heyrt undir keisara. Nú á dögum er titillinn enn notaður í nokkrum löndum þar sem gerður er greinarmunur á furstum sem eru sjálfstæðir (eða voru áður sjálfstæðir) og furstum sem tilheyra aðalstéttinni án þess að gegna stjórnarhlutverki.

Staðreyndir strax

Í Evrópu eru í dag aðeins þrjú sjálfstæð furstadæmi: Mónakó, Andorra og Liechtenstein.

Orðið fursti er komið í íslensku úr dönsku, en það á uppruna sinn í þýsku or skylt orðinu fyrsti. Titillinn er í raun þýðing á latneska orðinu princeps, sem merkir „sá fremsti“ eða „leiðtogi“.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads