GCD

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

GCD var hljómsveit sem Bubbi Morthens og Rúnar Júlíusson stofnuðu árið 1991. Aðrir meðlimir í GCD sveitinni voru gítarleikarinn Bergþór Morthens, frændi Bubba, og Gunnlaugur Briem trommuleikari.[1] Nafnið kemur frá gítargripum sem voru oft notuð í lögum þeirra.[heimild vantar] Eftir að Rúnar féll frá 5. desember 2008 á árlegum tónleikum útgáfufyrirtækis síns, Geimsteins,[2] kom GCD fram tvisvar – einu sinni árið 2009 á Ljósanótt í Keflavík með syni Rúnars, Júlíusi,[3] og svo árið 2015 í Hörpu þar sem bara Bubbi var með af upprunalegri hljómsveit[4].

Remove ads

Plötur

Breiðskífur

Safnplötur

  • Mýrdalssandur (2002)

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads