Svefnvana

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Svefnvana er plata með hljómsveitinni GCD sem kom út 14. maí 1993.[1] Bubbi Morthens og Rúnar Júlíusson fóru til Amsterdam í byrjun ársins 1993 til að semja efni á þessa plötu.[2]

Lagalisti

  1. Hótel Borg
  2. Litli prinsinn
  3. Sumir fá allt
  4. Slæmt karma
  5. Nútímamaður
  6. Svarta Sara
  7. Rökkurótti
  8. Kokkteiltrúðar
  9. Dragðu út naglann
  10. Sumarið er tíminn
  11. Tíminn líður hægt í Jóntubæ
  12. Flug.leiða.blús[3][4]

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads