Svefnvana
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Svefnvana er plata með hljómsveitinni GCD sem kom út 14. maí 1993.[1] Bubbi Morthens og Rúnar Júlíusson fóru til Amsterdam í byrjun ársins 1993 til að semja efni á þessa plötu.[2]
Lagalisti
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads