Gangnam Style

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Gangnam Style er dægurlag eftir kóreska tónlistamanninn Psy. Lagið kom út árið 2012 og naut strax mikillar vinsælda. Tónlistamyndbandið við lagið var mest spilaða myndbandið á Youtube frá 24. nóvember 2012 til 10. júlí 2017. Dansinn við lagið naut einnig gríðarlegra vinsælda og er til stytta í Gangnamhverfi í Seúl sem sýnir dansinn.[1]

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads