Geðvirk lyf

From Wikipedia, the free encyclopedia

Geðvirk lyf
Remove ads

Geðvirk lyf eru lyf, sem hafa tímabundin áhrif á hugarástand notandands og getur bæði átt við geðlyf, sem notuð eru til lækninga, eða fíkniefni og ofskynjunarlyf.

Thumb
Geðvirk lyf, rangsælis frá efra vinstra horni:
Kókaín, krakk, rítalín (methylphenidate), efedrín, MDMA, peyote, LSD, psilocybin, Salvia divinorum, diphenhydramine, berserkjasveppur, tylenol (inniheldur kódín), kódín, píputóbak, bupropion, kannabis, hass
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads