Geðlyf

From Wikipedia, the free encyclopedia

Geðlyf
Remove ads

Geðlyf eru lögleg geðvirk lyf, notuð til þess að hafa áhrif á virkni heilans og taugakerfisins. Geðlyf eru meðal annars notuð í meðferð við geðsjúkdómum og er þá ávísað af geðlæknum. Sum geðlyf geta valdið fíkn og eru einnig notuð ólöglega sem fíkniefni. Aðeins læknir, með gilt lækningaleyfi, má ávísa geðlyfjum, sem fást gegn framvísun lyfseðlis í lyfjaverslun.

Thumb
20 mg rítalínforðatöflur notaðar við meðhöndlun á athyglisbresti.

Dæmi um geðlyf eru þunglyndislyf sem notuð eru til að bæta geðhag viðkomandi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads