Gerhard Domagk

From Wikipedia, the free encyclopedia

Gerhard Domagk
Remove ads

Gerhard Johannes Paul Domagk (fæddur 30. október 1895, dáinn 24. apríl 1964) var þýskur örverufræðingur sem þekktastur er fyrir að hafa uppgötvað fyrsta súlfalyfið, en svo nefnast súlfonamíð sýklalyf sem notuð voru áður en beta-laktam sýklalyf komu á markað. Fyrir uppgötvun sína var honum úthlutað Nóbelsverðlaununum í læknis- og lífeðlisfræði árið 1939. Stjórnvöld nasista í Þýskalandi meinuðu honum þó að veita verðlaununum viðtöku.

Staðreyndir strax Lífvísindi 20. öld, Nafn: ...
Remove ads

Tenglar

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads