Gigt

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Gigt er flokkur margra mismunandi sjúkdóma sem eiga það sameiginlegt að valda langvinnum sársauka (sem kemur oft í köstum) í liðamótum eða bandvef. Gigtarsjúkdómar eru algengir og er oft erfitt að meðhöndla þá.

Helstu flokkar gigtarsjúkdóma eru bólgusjúkdómar (liðagigt, rauðir úlfar og aðrir sjálfsofnæmissjúkdómar, fjölvöðvabólga, húðvöðvabólga, herslismein, fjölvöðvagigt, æðabólgur, hryggikt, fylgigigt, sóragigt, barnagigt), liðbólgur tengdar sýkingum, kristallasjúkdómar t.d. þvagsýrugigt, slitgigt, vöðva- og vefjagigt, og beinþynning.[1]

Remove ads

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads