Gitega
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Gitega er höfuðborg Búrúndí. Borgin er staðsett í miðju landsins, um 62 km austan við Bújúmbúra, stærstu borgina og fyrrum höfuðborgina. Höfuðborgin var formlega færð til Gitega árið 2019.[2] Íbúafjöldinn er um 135.000 manns (2020).[1]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads