Golda Meir

From Wikipedia, the free encyclopedia

Golda Meir
Remove ads

Golda Meir (hebreska: גּוֹלְדָּה מֵאִיר) (fædd Golda Mabovitz þann 3. maí 18988. desember 1978) var einn af stofnendum Ísrael. Hún gegndi starfi flokksforingja verkamannaflokks landsins, utanríkisráðherra landsins og var fjórði forsætisráðherra þess frá 17. mars 196911. apríl 1974. Hún var kölluð járnfrú ísraelska stjórnmála, löngu áður en það hugtak festist við Margaret Thatcher. Hún er fyrsti og jafnframt eini kvenkyns forsætisráðherra Ísrael og þriðji kvenkyns forsætisráðherrann í heiminum.

  Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Forsætisráðherra Ísraels, Forseti ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads