3. maí

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

3. maí er 123. dagur ársins (124. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 242 dagar eru eftir af árinu.

AprMaíJún
SuÞrMiFiLa
123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2000 - Fyrsti Geocaching-leikurinn fór fram.
  • 2003 - 16 létust í flóðum í Argentínu.
  • 2006 - Armavia flug 967 brotlenti í Svartahafi; 113 létu lífið og enginn komst af.
  • 2007 - Madeleine McCann, þriggja ára gamalli stúlku, var rænt úr hótelherbergi í Portúgal, þar sem hún var með fjölskyldu sinni í fríi.
  • 2008 - Yfir 133 þúsund manns létust af völdum fellibyls í Mjanmar.
  • 2018 - Spænsku skæruliðasamtökin ETA lýstu því formlega yfir að þau hygðust leysa sig upp eftir 40 ára baráttu.
  • 2018 - Eldgosið í Puna 2018: Hraun flæddi yfir stórt svæði í héraðinu Puna á Hawaii.
  • 2019 - Fjöldi látinna í ebólafaraldrinum í Kivu náði 1.000. Þetta var annar skæðasti ebólafaraldur sögunnar.
  • 2019 - Átök Ísraela og Palestínumanna á Gasa 2019: Ísraelsher skaut flugskeytum á Gasaströndina með þeim afleiðingum að 20 létust.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads