Gosi (kvikmynd frá 1940)
bandarísk teiknimynd frá árinu 1940 From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Gosi (enska: Pinocchio) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Productions. Myndin er byggir á samnefndri skáldsögu ítalska höfundarins Carlo Collodi. Myndin var frumsýnd þann 7. febrúar 1940.
Kvikmyndin var önnur kvikmynd Disney-kvikmyndaversins í fullri lengd. Leikstjórar myndarinnar voru þeir Ben Sharpsteen, Hamilton Luske, Norman Ferguson, T. Hee, Wilfred Jackson, Jack Kinney og Bill Roberts. Framleiðandinn var Walt Disney. Handritshöfundar voru Aurelius Battaglia, William Cottrell, Otto Englander, Erdman Penner, Joseph Sabo, Ted Sears og Webb Smith. Tónlistin í myndinni er eftir Leigh Harline og Ned Washington.
Remove ads
Íslensk talsetning
Aðrar raddir
Árni Toroddsen |
Lög í myndinni
Remove ads
Tilvísanir
Tengill
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads