Hjálmar Hjálmarsson

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Hjálmar Hjálmarsson (fæddur 28. ágúst 1963) er íslenskur leikari. Hann er meðal annars þekktur fyrir ekki-fréttamanninn Hauk Hauksson. Hann lék Einar blaðamann í sjónvarpsþáttunum Tími Nornarinnar (2011) og Krumma í sjónvarpseríunum Hæ Gosi. Hjálmar hefur leikstýrt fjölda útvarpsleikrita, stjórnað útvarps og sjónvarpsþáttum og leikið mörg hlutverk á sviði. Hann hefur einnig talsett fjölda teiknimynda fyrir sjónvarp og kvikmyndahús. Meðal þeirra má nefna Shrek, Pó í Kung Fu Panda, Grettir (Garfield), Rex í Toy Story, Piglet í Winnie the Poo, Wallace í Wallace and Gromit, Marel í Leitin að Nemo, Ralph í Wreck'it Ralph og Scrooge í Jólaævintýri Dickens. Hann var á framboðslista Borgarahreyfingarinnar fyrir Alþingiskosningarnar 2009 en náði ekki kjöri. 2010 var Hjálmar kjörinn í bæjarstjórn Kópavogs fyrir hönd NæstBestaFlokksins.

Salka Sól Eyfeld, tónlistarkona, er dóttir hans.

Remove ads

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

Nánari upplýsingar Ár, Kvikmynd/Þáttur ...
Remove ads

Tengill

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads