Grammy-verðlaunin

Bandarísk verðlaun veitt fyrir árangur í tónlist From Wikipedia, the free encyclopedia

Grammy-verðlaunin
Remove ads

Grammy-verðlaunin (stílað sem GRAMMY, upphaflega Gramophone Award) eru bandarísk verðlaun frá The Recording Academy sem veitt eru framúrskarandi tónlistarmönnum. Verðlaunin eru samsvarandi Emmy-verðlaununum fyrir sjónvarpsefni og Óskarsverðlaununum fyrir kvikmyndir.

Staðreyndir strax Veitt fyrir, Land ...

Verðlaunin eru ásamt Billboard Music-verðlaununum, American Music-verðlaununum og Rock and Roll Hall of Fame, fremstu tónlistarverðlaun Bandaríkjanna. Fyrsta Grammy-verðlaunahátíðin var haldin 4. maí 1959. Verðlaunin eru veitt fyrir tímabilið 1. október til 30. september.

Remove ads

Flokkar

Helstu verðlaunaflokkarnir (The General Field) eru fjórir í heildina og eru ekki tengdir neinum tónlistarstefnum:

  • Breiðskífa ársins (Album of the Year)
  • Smáskífa ársins (Record of the Year)
  • Lag ársins (Song of the Year)
  • Nýliði ársins (Best New Artist)

Íslenskir Grammy-verðlaunahafar

Eftirfarandi eru Íslendingar sem hafa hlotið Grammy-verðlaun eða verið hluti af verki sem gerði slíkt.

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads