Stórborgarsvæðið Manchester

From Wikipedia, the free encyclopedia

Stórborgarsvæðið Manchester
Remove ads

Stórborgarsvæðið Manchester (enska: Greater Manchester) er sýsla á Norðvestur-Englandi á Bretlandi. Árið 2015 var íbúafjöldinn tæpar 2,8 milljónir. Borgin Manchester er í sýslunni og einnig smærri borgirnar: Salford, Bolton, Bury, Oldham, Rochdale, Stockport, Tameside, Trafford og Wigan.

Thumb
Víðmynd af stórborgarsvæðinu.
Thumb
Stórborgarsvæðið Manchester á Englandi.


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads