Guadalquivir
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Guadalquivir er fimmta lengsta fljót Íberíuskaga og annað lengsta fljót sem einungis rennur um Spán. Fljótið er 657 kílómetra að lengd og á upptök sín Í Jaén-héraði og rennur til sjávar í Cádiz-flóa. Guadalquivir rennur í gegnum borgirnar Sevilla og Córdoba og er höfn í Sevilla.

Nafn árinnar kemur úr arabísku; al-wādi al-kabīr sem þýðir mikill dalur.
Heimild

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Guadalquivir.
- Fyrirmynd greinarinnar var „Guadalquivir“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. jan. 2019.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads