Gullhnoðri

From Wikipedia, the free encyclopedia

Gullhnoðri
Remove ads

Gullhnoðri[1] (fræðiheiti: Lachnum bicolor) eða tvílitahnyðlingur[2] er skálarlaga sveppur sem vex á barkarlausu spreki birkis, fjalldrapa[2] og grenitegunda á Íslandi.[1] Hann er nokkuð tíður á Íslandi og finnst í öllum landshlutum.[1]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads