Brim hf.
íslenskt sjávarútvegsfyrirtæki From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Brim hf. (áður þekkt sem HB Grandi)[1] er íslenskt sjávarútvegsfyrirtæki með höfuðstöðvar í Reykjavík. Fyrirtækið er eitt það stærsta á sviði fiskveiða og fiskvinnslu á Íslandi. Brim rekur líka fiskvinnslu á Akranesi og Vopnafirði.
Sjávarútvegsfyrirtækið Grandi hf. var stofnað 8. nóvember 1985 með sameiningu Ísbjarnarins og Bæjarútgerðar Reykjavíkur (stofnuð 1934). „HB“ var bætt við nafnið þegar fyrirtækið yfirtók Harald Böðvarsson hf. á Akranesi árið 2004. Nafninu var breytt í Brim árið 2019.[1]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads