HJK Helsinki

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

HJK Helsinki einnig þekkt sem HJK og Helsingin Jalkapalloklubi er finnskt knattspyrnulið frá Helsinki.

Staðreyndir strax Stofnað, Leikvöllur ...

Félagið var stofnað árið 1907 og er sigursælasta félag Finnlands, með 33 deildartitla og 14 bikarmeistaratitla, HJK er eina lið Finnlands sem hefur komist í riðlakeppni meistaradeildar evrópu. Þar sem því tókst að slá út franska stórliðið Metz.

Remove ads

Þekktir leikmenn

  • David Carlsson
  • Alexej Jeremenko Jr.
  • Farid Ghazi
  • Perparim Hetemaj
  • Jari Ilola
  • Atik Ismail
  • Mika Kottila
  • Shefki Kuqi
  • Jari Litmanen
  • Antti Niemi
  • Mika Nurmela
  • Teemu Pukki
  • Aki Riihilahti
  • Aulis Rytkönen
  • Hannu Tihinen
  • Jari Vanhala

Titlar

Nánari upplýsingar Titlar, Fjöldi ...
Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads