Teemu Pukki

From Wikipedia, the free encyclopedia

Teemu Pukki
Remove ads

Teemu Pukki er finnskur knattspyrnumaður sem spilaði síðast fyrir HJK Helsinki og Finnska landsliðið. Hann hefur spilað fyrir félagslið í Finnlandi, Spáni, Skotlandi, Þýskalandi, Danmörku, Bandaríkjunum og Englandi. Pukki hefur unnið skosku og finnsku deildina ásamt bikartitil í Danmörku og Finnlandi.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Yngriflokkaferill ...

Pukki var valinn leikmaður ársins í ensku meistaradeildinni tímabilið 2018–19 þegar Norwich vann deildina og hann var markahæstur með 29 mörk. Hann skoraði fyrstu þrennu sína í ensku úrvalsdeildinni gegn Newcastle United í ágúst 2019. Í kjölfarið var hann valinn leikmaður mánaðarins.

Pukki varð markahæsti leikmaður finnska landsliðsins árið 2021 þegar hann fór fram úr Jari Litmanen.

  • Pukki skoraði tvívegis gegn KR árið 2014 í undankeppni Meistaradeildar Evrópu þegar hann spilaði með Celtic.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads