Hamearis lucina
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Hamearis lucina[3] er skordýr af ætt hreisturvængja (Lepidoptera). Það er frá mið- og suður-Evrópu, frá Bretlandi til Balkanskaga.[4] Grænar lirfurnar nærast ekki ef hiti fer niður fyrir 11°C, eða ef bleyta er.[4][5] Kjörfæða eru hinar ýmsu tegundir lykla, helst blaðstórar.[6][7]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads