Handknattleiksárið 2007-08
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Handknattleiksárið 2007-08 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 2007 og lauk vorið 2008. Haukar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Stjörnustúlkur í kvennaflokki.
Karlaflokkur
Úrvalsdeild
Haukar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla með miklum yfirburðum. Keppt var í átta liða deild með fjórfaldri umferð.
Afturelding og ÍBV féllu niður um deild.
1. deild
FH sigraði í 1. deild og fór upp í úrvalsdeild ásamt Víkingum. Keppt var í sjö liða deild með fjórfaldri umferð.
Deildarbikarkeppni HSÍ
Fram vann deildarbikarkeppnina sem fram fór fram milli jóla og nýárs milli þeirra fjögurra liða sem þá voru efst í deildinni.
Bikarkeppni HSÍ
Valsmenn sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Fram.
Undanúrslit
Úrslit
- Valur - Fram 30:26
Evrópukeppni
Fjögur íslenskt félög sendu lið til þátttöku í Evrópukeppni í karlaflokki: Valur, Stjarnan, HK og Fram.
Evrópukeppni meistaraliða
Valsmenn kepptu í Evrópukeppni meistaraliða og hófu leik í forkeppni.
Forkeppni
- Valur - Viking Malt Litáen 28:19 & 33:24
(báðir leikir fóru fram í Reykjavík)
32-liða úrslit
Keppt var í átta fjögurra liða riðlum, með tvöfaldri umferð.
Evrópukeppni bikarhafa
Stjörnumenn tóku þátt í Evrópukeppni bikarhafa en féllu út í annarri umferð.
1. umferð
- Tenax Dobele, Lettlandi - Stjarnan 26:32 & 27:30
(báðir leikir fóru fram ytra)
2. umferð
- Stjarnan - Bydivelnik Brovary, Úkraínu 25:26
- Bydivelnik Brovary - Stjarnan 22:21
(úkraínska liðið fór áfram á fleiri mörkum á útivelli)
Evrópukeppni félagsliða
HK tók þátt í Evrópukeppni félagsliða.
1. umferð
- HK - Conversano, Ítalíu 31:31 & 35:24
(báðir leikir fóru fram í Kópavogi)
2. umferð
- HK - FCK Kaupmannahöfn, Danmörku 24:26
- FCK Kaupmannahöfn - HK 36:24
Áskorendakeppni Evrópu
Fram tók þátt í áskorendakeppninni.
1. umferð
- Özel Ankara, Tyrklandi - Fram 25:29 & 20:36
(báðir leikir fóru fram ytra)
2. umferð
- CSU Poli Timisoara, Rúmeníu - Fram 26:24 & 24:25
(báðir leikir fóru fram ytra)
Remove ads
Kvennaflokkur
Úrvalsdeild
Stjarnan varð Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna á markatölu. Leikið var í einni níu liða deild með þrefaldri umferð.
Deildarbikarkeppni HSÍ
Valsstúlkur unnu deildarbikarkeppni HSÍ sem fram fór milli jóla og nýárs með þátttöku þeirra fjögurra liða sem þá voru efst í deildinni.
Bikarkeppni HSÍ
Stjörnustúlkur sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Fylki. Tólf lið tóku þátt í mótinu
1. umferð
8-liða úrslit
- Valur - Fram 29:23
- Grótta - HK 31:29
- Stjarnan - Haukar 34:30
- Valur b-lið - Fylkir 22:25
Undanúrslit
Úrslit
- Stjarnan - Fylkir 25:20
Evrópukeppni
Tvö íslensk félög sendu lið til þátttöku í Evrópukeppni í kvennaflokki, Stjarnan og Valur.
Evrópukeppni meistaraliða
Stjarnan skráði sig til keppni Meistaradeild kvenna og hóf leik í forkeppni.
Forkeppni
Fjögur lið kepptu á Ítalíu 7.-9. september. Sigurliðið komst í næstu umferð
16-liða úrslit
Keppt var í fjórum fjögurra liða riðlum með einfaldri umferð. Riðill Stjörnukvenna var leikinn í Ungverjalandi 28.-30. september. Liðið komst ekki upp úr riðlinum en fékk keppnisrétt í 32-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða.
Evrópukeppni félagsliða
Stjarnan ávann sér keppnisrétt í 32-liða úrslitum með góðum árangri í Meistaradeildinni.
32-liða úrslit
- Mios, Frakklandi - Stjarnan 27:26
- Stjarnan - Mios 29:30
Áskorendakeppni Evrópu
Valsstúlkur kepptu í áskorendakeppninni og sátu hjá í fyrstu umferð..
2. umferð
- Valur - Krisevac, Serbíu 34:20 & 40:18
(báðir leikir fóru fram í Reykjavík)
3. umferð
- Valur - RK Lasko, Slóveníu 31:26 & 31:30
(báðir leikir fóru fram í Reykjavík)
4. umferð
- Merignac, Frakklandi - Valur 36:30
- Valur - Merignac 24:23
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads